Vatnslitun II – fyrir lengra komna
Námskeiðið hentar þeim sem hafa lokið námskeiðinu Vatnslitun I hjá Klifinu eða hafa almennan grunn í vatnslitamálun. Að þessu sinni verður kafað dýpra í notkun vatnslita, unnið í mismunandi verkefnum og nemandinn lærir að ná betri stjórn á vatnslitum.