teikninámskeið

  • Myndlist í náttúrunni fyrir 5-7 ára

    24.800 kr.

    Námskeiðið er fyrir krakka sem elska að teikna og skapa. Á námskeiðinu læra nemendur helstu undirstöðuatriði í teikningu og fá tækifæri til að æfa sig í að teikna umhverfi sitt og prófa fjölbreytt efni og verkfæri til listköpunar. Við munum sækja innblástur víða, bæði úti í náttúrunni og inni í kennslustofu, m.a. fólk, dýr, og byggingar. 

  • Skapað með Procreate 9-12 ára – sumarnámskeið

    24.800 kr.

    Þetta námskeið er ætlað krökkum sem vilja prófa sig áfram í teikningu með ipad. Við munum fara vel yfir forritið procreate sem er fremsta forritið í rafrænni list í dag.