Leiklist & dans 9-12 ára

Leiklist

 • Leiklist & dans 9-12 ára

  19.900 kr.

   

   

 • Leiklistarnámskeið 2-3. bekkur

  26.800 kr.
  Klifið er sem fyrr í samstarfi í við Leynileikhúsið sem mun sjá um leiklistarnámskeið fyrir 2.-8 (2.-3./4.-6. /6.-8.) bekkí Garðabæ. Námskeiðin fara fram í hátíðarsal Flataskóla. Námskeiðin eru 9 vikna löng að þessu sinni þar sem við sameinum námskeið frá haustönn en þá höfðu verið kenndir tveir tímar, ein klukkustund í senn. Önnin endar svo [...]
 • Leiklistarnámskeið 4-5. bekkur

  26.800 kr.
  Klifið er sem fyrr í samstarfi í við Leynileikhúsið sem mun sjá um leiklistarnámskeið fyrir 2.-8. (2.-3./4.-5. /6.-8.) bekk í Garðabæ. Námskeiðin fara fram í hátíðarsal Flataskóla. Námskeiðin eru 9 vikna löng að þessu sinni þar sem við sameinum námskeið frá haustönn en þá höfðu verið kenndir tveir tímar, ein klukkustund í senn. Önnin endar [...]
 • Leiklistarnámskeið 6-8. bekkur

  26.800 kr.
  Klifið er sem fyrr í samstarfi í við Leynileikhúsið sem mun sjá um leiklistarnámskeið fyrir 1.-8. (1.-3./4.-6. /6.-8.) bekk í Garðabæ. Námskeiðin fara fram í hátíðarsal Flataskóla. Námskeiðin eru 9 vikna löng að þessu sinni þar sem við sameinum námskeið frá haustönn en þá höfðu verið kenndir tveir tímar, ein klukkustund í senn. Önnin endar [...]
 • Leikrit verður til · 6-9 ára

  19.900 kr.
  Megináhersla námskeiðsins verður sköpun og leikgleði. Áhersla verður lögð á að nemendur fái að nota ímyndunaraflið sitt og fái frelsi til þess að skapa sýna eigin leiksýningu út frá spuna. Undir leiðsögn kennarans munu krakkarnir fá tækifæri til að tengja senurnar saman í stutta sýningu. Lykilatriði er að öllum líði vel í umhverfinu og hver [...]