Badminton
Badminton í góðra vina hópi er sannkölluð næring fyrir líkama og sál Klifið býður hópum að taka á leigu badmintonvöll í íþróttamiðstöð Sjálandsskóla. Tilvalið er fyrir vinahópa, vinnufélaga, saumaklúbba að eiga frátekinn völl einu sinni í viku. Pláss er fyrir fjóra iðkendur á einum velli í einu. Pláss er fyrir þrjá hópa í senn þar [...]