Jón Jónsson kom sem gestakennari á söngnámskeið Klifsins á dögunum. Hann gjörsamlega heillaði litlu söngvarana sem fengu bæði að syngja fyrir hann og með honum. Í lokin fengu allir knús og góð ráð fyrir söngferilinn.
Jón Jónsson kom sem gestakennari á söngnámskeið Klifsins á dögunum. Hann gjörsamlega heillaði litlu söngvarana sem fengu bæði að syngja fyrir hann og með honum. Í lokin fengu allir knús og góð ráð fyrir söngferilinn. www.klifid.is #jónjónsson #söngleði #söngnámskeið