Skráning á haustnámskeiðin í Klifinu stendur nú sem hæst. Hér á vefnum er hægt að lesa sig til um námskeiðsframboðið. Þegar búið er að finna rétta námskeiðið fer skráningin fram í gegnum Nóra skráningarkerfið sem er á síðunni https://klifid.felog.is/. Haustbæklingi Klifsins verður dreift í öll hús í Garðabæ. Haustbæklinginn er einnig hægt að nálgast á rafrænu […]
Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið á námskeiðunum Skapandi sumarfjör hjá Klifinu í sumar. Þar hafa krakkar á aldrinum 4 til 12 ára leyst eigin sköpunarkraft úr læðingi á vikulöngum námskeiðum í júní, júlí og águst. Ungu listamennirnir tókust á við gríðarlega fjölbreytt verkefni sem hafa verið hvert öðru skemmtilegra. Með […]
Sumarið hefur verið fullt gleði og skapandi sumarfjöri í Klifinu. Nú er hins vegar komið að því að setja haustön 2016 af stað. Á næstu dögum munu haustnámskeiðin birtast á vefnum eitt af öðru. Við stefnum á að vera búnar að setja inn öll námskeiðin fyrir 20. ágúst.
Í sumar verður leikjanámskeiðið Skapandi sumarfjör haldið í Klifinu. Boðið er upp á þrjá aldurshópa á námskeiðinu, 4-5 ára, 6-8 ára og 9-12 ára. Námskeiðin eru vikulöng, annaðhvort frá 9-12 eða 13-16 alla dagana. Meginmarkmið námskeiðanna er að efla sköpunargleði og sjálfstæði barnanna. Ýmsar listgreinar verða kynntar, svo sem leiklist, myndlist, tónlist og dans. Námskeiðin […]
Skráning á sumarnámskeið Klifsins stendur yfir. Nú er um að gera að finna rétta námskeiðið í sumar!
Kæru nemendur og foreldrar Klifið fer í páskafrí á sama tíma og skólarnir á höfuðborgarsvæðinu og verður því engin kennsla á vegum Klifsins frá mánudeginum 21. mars til mánudagsins 28. mars. Kennsla hefst á ný þriðjudaginn 29.mars.
Á næstunni eru fjölmörg spennandi námskeið að hefjast fyrir börn og ungmenni í Holtsbúð 87, nýjum heimkynnum Klifsins. Skráning stendur yfir þessa dagana á skráningarsíðu Klifsins. Hér fyrir neðan má sjá dagsetningar næstu námskeiða: 30. mars kl. 16:30-18:00 Grúsk í Geimnum vísindanámskeið fyrir 10-13 ára Kennari: Sævar Helgi Bragason vísindamaður 30. mars kl. 16:30-18:00 Grúsk í Geimnum vísindanámskeið fyrir […]
MYNDLISTARNÁMSKEIÐ FYRIR 4-5 og 6-9 ÁRA Í KLIFINU Laugardaginn 5. mars hefst námskeiðið SKRÍMSLASMIÐJAN í Klifinu skapandi setri. Skrímslasmiðjan er skemmtilegt og þroskandi myndlistarnámskeið fyrir 4-5 ára börn þar sem kíkt verður inn í litríkan heim skrímslanna! Unnið er út frá skrímslasögum sem börnin setja í sinn búning. Hvert og eitt þeirra skapar sitt eigið […]