Páskafríið í Klifinu lengist aðeins í sumum greinum hjá Klifinu sökum hertrar sóttvarnaraðgerða í seinustu viku. Við vonum svo sannarlega að við getum hafið starfið okkar á ný sem allra fyrst. Við munum senda iðkendum okkar póst og upplýsum alla hvernær næstu tímar eru á hverju námskeiði fyrir sig. Annars óskum við ykkur gleðilegra páska […]
Nú á dögunum vinnum við okkur í því að færa skráningarkerfið okkar yfir til Sportabler. Sportabler hefur sannað sig sem eitt flottasta skráningakerfi landsins og stefnum við að því að fyrstu skráningar í nýju kerfi komi inn fyrir sumarnámskeiðin okkar. Vegna uppsetninga á kerfinu, munu skráningar á sumarnámskeiðin okkar opna í byrjun apríl. Sumarið verður […]
Vorið hefur heldur betur farið vel af stað. Námskeiðin fóru seinna af stað en vanalega sökum Covid og þess að haustönnin náði að teygja sig inn í nýtt ár. En skráning var ótrúlega góð og við glöð að sjá að þið eruð spennt að koma á skapandi námskeið hjá okkur og börnin ykkar. Við erum […]