Garðabær
Garðabær og Klifið hafa gert með sér samstarfssamning um tómstundastarf barna og unglinga í Garðabæ. Samningurinn var undirritaður í lok júní í aðstöðu Klifsins á Garðatorgi 7. Í samningnum er kveðið á um að Klifið skuli bjóða börnum og unglingum skipulagt tómstundastarf undir leiðsögn vel menntaðra leiðbeinenda. Garðabær styður við Klifið með samkomulagi um afnot […]
Miðvikudaginn 15. ágúst 2012 halda grunnskólar Garðabæjar sameiginlegt þing kennara í samvinnu við Menntaklifið og fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar. Yfirskrift þingsins er endurskoðun námsmats í grunnskólum Garðabæjar, þar sem innleiðing nýrrar aðalnámskrár fer fram í skólum landsins þessi misserin. Þóra Björk Jónsdóttir kennslu- og sérkennslufræðingur og Jón Baldvin Hannesson skólastjóri Giljaskóla flytja erindi á þinginu. Hægt er að […]