Teikning · 10-12 ára
Að læra grunninn í teikningu opnar gáttir að stórum heimi hugmynda og sköpunar. Á námskeiðinu verður farið í grunninn í teikningu og verkefni unnin til að öðlast skilning á helstu grunnatriðum. Áhersla verður lögð á að skapa góðan grunn fyrir nemendur, hugmyndavinnu, að prufa sig áfram og njóta þess að teikna. Staðsetning Garðatorg 7