Sjál

  • Útivist & Jóga · 6-9 ára /9-12 ára

    17.900 kr.

    Á námskeiðinni verður leikgleði, samvinna og sjálfstraust í forgrunni. Farið verður yfir ýmsar jógastöður sem auka jafnvægi, styrkleika og einbeitingu. Krakkarnir munu fá að kynnast jógastöðum sem tengjast náttúrunni okkar og dýralífinu, syngja möntrur og kynnast öndunaræfingum.