Fréttir
Ný námskeið að hefjast í Klifinu í mars, apríl og maí
- 03/07/2016
- Posted by: admin42
- Flokkur: Fréttir
Á næstunni eru fjölmörg spennandi námskeið að hefjast fyrir börn og ungmenni í Holtsbúð 87, nýjum heimkynnum Klifsins. Skráning stendur yfir þessa dagana á skráningarsíðu Klifsins. Hér fyrir neðan má sjá dagsetningar næstu námskeiða:
30. mars kl. 16:30-18:00 Grúsk í Geimnum vísindanámskeið fyrir 10-13 ára
Kennari: Sævar Helgi Bragason vísindamaður
30. mars kl. 16:30-18:00 Grúsk í Geimnum vísindanámskeið fyrir 7-9 ára
Kennari: Sævar Helgi Bragason vísindamaður
2.-3. apr. helgarnámskeið Hönnunarsmiðja – inngangur að hönnun fyrir 16 ára og eldri
Kennarar: Rúna Thors og Hanna Dís Whitehead
2-3. apr. helgarnámskeið Fatahönnun fyrir 9-12 ára
Kennari: Eygló M. Lárusdóttir
7. apríl kl. 16:00-17:30 Víkingasmiðja fyrir 9-12 ára
Kennari: Theodór Árni Hansson
9-10. apr. helgarnámskeið Stuttmyndagerð fyrir 11-13 ára
Kennari: Gunnar Björn Guðmundsson
12. apríl kl. 16:30-18:00 Leyndardómar jarðarinnar – vísindanámskeið fyrir 9-12 ára
Kennari: Tómas Oddur Eiríksson
12. apríl kl. 18:30-19:30 Yogaflæði fyrir 13-18 ára
Kennari: Tómas Oddur Eiríksson
15. apríl kl. 17:00-19:00 Leirmótun fyrir 10-13 ára
Kennari: Guðný Rúnarsdóttir
30. apr.-1. maí helgarnámskeið Stuttmyndagerð fyrir 8-11 ára
Kennari: Gunnar Björn Guðmundsson
4. maí kl. 16:30-18:00 Hetjur á flugi – töfrar flugsins fyrir 9-12 ára
Kennari: Bjarni Ágúst Sigurðarsson
7. maí kl. 10:00-10:45 Ballet fyrir 3-4 ára 5 vikna vornámskeið
Kennarar: Hanna Kristín og Andrea Urður
7. maí kl. 10:55-11:40 Ballet fyrir 5-6 ára 5 vikna vornámskeið
Kennarar: Hanna Kristín og Andrea Urður
11. maí kl. 17:00-19:00 Kassabílasmiðja fyrir fjölskyldur
Kennari: Árni Már Árnason
7. júní kl. 16:30-17:30 Fjársjóðsleitin fyrir stráka
Kennarar: Elva Björk og Vilborg
7. júní kl. 17:45-18:45 Fjársjóðsleitin fyrir stúlkur
Kennarar: Elva Björk og Vilborg