Leikgleði og fjör fyrir 6-8 ára – Sumarnámskeið
Kennarar
Bára Lind Þórarinsdóttir
23.900 kr.
23.900 kr.
Hefst: 19. júní |
Tími: kl. 9-12 eða |
Staðsetning: Garðaskóli - Útihús |
Lengd: 5 dagar |
Kennslustundir: 15 |
Aldur: 6-8 ára |
Leiklistarnámskeið þar sem áhersla er lögð á skapandi hugsun, söng og hreyfingu. Farið verður í skemmtilega leiki og unnið með spuna þar sem krakkarnir fá tækifæri til að skapa sínar eigin persónur. Í gegnum námskeiðið vinnum við saman í lagi sem við syngjum saman og búum til hreyfingar og persónur sem nýtum til að segja okkar eigin sögu.
Mikilvægt er að klæða börn eftir veðri, þar sem farið er út alla dagana og hafa meðferðis léttan bita, nesti.Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að ná í Sportabler appið en öll samskipti og upplýsingar varðandi námskeiðið munu fara þar fram
- Leikgleði og fjör: 19-23. júní – kl. 9-12 – 4 pláss laus
Um kennara
23.900 kr.
Hefst: 19. júní |
Tími: kl. 9-12 eða |
Staðsetning: Garðaskóli - Útihús |
Lengd: 5 dagar |
Kennslustundir: 15 |
Aldur: 6-8 ára |