Leynileikhúsið

Leiklistarkennsla

Leynileikhúsið er samstarfsaðili Klifsins með Leiklistarnámskeiðin. Leynileikhúsið hefur á sínum snærum frábært fólk sem kennir námskeiðin. Allir kennarar Leynileikhússins eru menntaðir leikarar og hafa góða reynslu af leiklistarkennslu.

Námskeið sem Leynileikhúsið kennir