Benjamín Náttmörður Árnason
Gítarkennari
Benjamín Náttmörður Árnason er starfandi gítarleikari og útskrifaður tónlistakennari sem hefur kennt síðastliðin 2 ár hjá Tóney og í afleysingum hjá Gítarskóla Íslands og Tónlistaskóla Árbæjar.
Benjamín lauk burtfaraprófi í gítarleik og námi við kennaradeild FÍH árið 2014. Eftir útskrift hefur Benjamín starfað sem gítarleikari í Kína, Frakklandi og á Íslandi og kennir þess á milli allt frá Tónmennt í grunnskólum yfir í einkakennslu lengra kominna nemenda.

Námskeið sem Benjamín kennir
Gítarinn & Núvitund · Einkatímar
Benjamín Náttmörður Árnason
Gítarnámskeið · Hóptímar fyrir byrjendur
Benjamín Náttmörður Árnason
Gítarnámskeið · Einkatímar
Aron Andri Magnússon, Benjamín Náttmörður Árnason