Ágústa er með BA í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands og stundaði framhaldsnám í stjórnun og stefnumótun við viðskiptafræðideild HÍ.