Næstu fjórar vikurnar verður haldið kassabílanámskeið í Klifinu skapandi fræðslusetri. Þá gefst fjölskyldum tækifæri til þess mynda ,,hönnunarteymi“ þar fullorðnir og börn smíða saman kassabíl eftir eigin hugmyndum. Námskeiðið fer fram á miðvikudögum kl. 17:00 – 19:00 í smíðastofu Flataskóla og endar á kassabílaralli.
Árni Már Árnason smíðakennari í Flataskóla leiðbeinir á kassabílanámskeiðinu. Enn eru nokkur sæti laus fyrir hönnunarteymi á námskeiðinu.
Smelltu hér til þess að skrá hönnunarteymi til leiks.