20
maí
Norðurlandaferð Klifsins
Ferð til Norðurlanda Vikuna 23. – 27. maí verðum við Klifskonur staddar í heimsókn hjá vinabæjum Garðabæjar í Danmörku og í Finnlandi. Ætlunin er að skoða fræðslusetur þar í landi og safna að okkur góðum hugmyndum fyrir næsta starfsár Klifsins. Við mætum hressar og uppfullar af nýjum hugmyndum strax í byrjun júní. Ásta og Ágústa