sumarnámskeið

 • Leikgleði og fjör · 6-9 ára

  Leiklistarnámskeið þar sem áhersla er lögð á skapandi hugsun, söng og  hreyfingu. Farið verður í skemmtilega leiki og unnið með spuna þar sem krakkarnir fá tækifæri til að skapa sínar eigin persónur. Í gegnum námskeiðið vinnum við saman í  lagi sem við syngjum saman og búum til hreyfingar og persónur sem nýtum til að segja […]

 • Leikrit verður til · 6-9 ára

  19.900 kr.
  Megináhersla námskeiðsins verður sköpun og leikgleði. Áhersla verður lögð á að nemendur fái að nota ímyndunaraflið sitt og fái frelsi til þess að skapa sýna eigin leiksýningu út frá spuna. Undir leiðsögn kennarans munu krakkarnir þannig fá tækifæri til að þróa sýna eigin stutta sýningu frá upphafi til enda. Lykilatriði er að öllum líði vel [...]
 • Myndasögugerð · 6-9 · 8-12 ára

  21.900 kr.
  Námskeiðið er fyrir alla krakka sem elska að teikna og búa til sínar eigin sögur. Á námskeiðinu læra nemendur um karaktersköpun, myndbyggingu, myndræna frásögn og hvernig það er nýtt til að búa til sína eigin myndasögu. Farið verður á kaf í sköpun teiknimyndasagna og hvernig hannaðar eru fjölbreyttar persónur og sögurnar sem þær eiga heima [...]
 • Útivera og jóga · 6-9 ára

  Á námskeiðinni verður leikgleði, samvinna og sjálfstraust í forgrunni. Farið verður yfir ýmsar jógastöður sem auka jafnvægi, styrkleika og einbeitingu. Krakkarnir munu fá að kynnast jógastöðum sem tengjast náttúrunni okkar og dýralífinu, syngja möntrur og kynnast öndunaræfingum. Á hverjum degi verður farið útileiki undir áhrifum frá leiklist þar sem samvinna, traust og gleði verður í [...]
 • Vísindi, umhverfið og spjaldtölvur · 9-12 ára

  21.900 kr.

  Á námskeiðinu verða unnin fjölbreytt verkefni þar sem nemendur vinna á skapandi hátt með umhverfisvísindi og spjaldtölvur. Markmiðið er að þjálfa sjónræna athygli barnanna. Örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu, ásamt því að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir teikningu með spjaldtölvum. Við munum meðal annars nota snjallforritið Tayasui Sketches og iStopMotion sem bjóða upp […]

 • Leiklist & dans · 9-12 ára

  19.900 kr.

   

   

 • Ævintýri & upplifun · Myndlist 6-9 ára

  21.900 kr.
  Við förum í stutta leiðangra þar sem við söfnum saman efnivið og hugmyndum sem við svo vinnum með á ólíkan hátt. Áherslan er á ævintýra upplifun, sköpun og ímyndunaraflið. Við skoðum liti og birtu, form, gróður og dýr. Úr þessu vinnum við m.a. teikningar, vatnslitaverk og skúlptúra. Umhverfið er allt í senn, innblástur, efniviður og [...]
 • Skapandi sumarsöngur 6-9 · 9-12 ára

  19.900 kr.
  Skapandi sumarsöngur er námskeið fyrir söngelska krakka sem vilja syngja sig í gegnum sumarið. Námskeiðið er hugsað líkt og leikjanámskeið með áherslu á söng, leiklist, framkomu og sjálfan sköpunarkraftinn. Hver dagur hefur sitt þema en það eru tvær klukkutíma smiðjur hvern dag. Börnin munu meðal annars læra um grundvallar söngtækni, stuðning, túlkun og munu semja [...]