Á söngnámskeiði Klifisins fá ungir söngvarar tækifæri til að þroskast í söng og framkomu. Lögð verður áhersla á einsöng, tjáningu og notkun míkrafóns. Þau hafa einnig möguleika á að syngja saman í samsöng, styrkja hópinn og prófa sér á ásláttarhljóðfærum meðan þau syngja. Á þessu námskeiði er mjög frjálst hvað lagaval varðar, en lykilatriðið er að unga söngvararnir njóti þess að syngja og hafi gaman að því.
Námskeiðið endar á tónleikum, þar sem hver söngvari fær að koma fram og sýna árangurinn sinn með fjölskyldu og vinum.
Athugið á vorönn er vetrarfrí vikuna 17-21 febrúar í Garðabæ