nóvember
Kæru foreldar og forráðamenn. Við hvetjum ykkur á að skoða þetta úrræði yfirvalda. En nú er búið að opna fyrir sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk frá ríkinu/félagsmálaráðuneyti. Allar upplýsingar um hann eru á eftirfarandi síðu, og á island.is:https://www.gardabaer.is/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/serstakur-ithrotta-og-tomstundastyrkur/ . Styrkurinn er til þess að styðja við að börn tekjuminni heimila geti haldið áfram að iðka sínar tómstundir þótt tekjulækkun […]
Það gleður okkur mikið að færa ykkur þær fregnir að starfsemi Klifsins fer af stað á ný 18. október. Póstur hefur verið sendur á alla iðkendur um hvernær fyrstu tímar eru að hefjast. Við hlökkum svo sannarlega til að sjá ykkur öll!
Það hryggir okkur dálítið að horfa fram áframhaldandi lokun hjá okkur í Klifinu, en við verðum að standa saman í samfélaginu og vinna bug á þessari veiru. Við vonum svo sannarlega að smitum muni fækka á næstu tveimur vikum og við getum hafið starfsemi á ný. Námskeiðin frestast eingöngu, engir tímar falla niður heldur sjáum […]