mars
Nýir danskennarar hafa tekið við í sístækkandi Listdansdeild Klifsins í vor. Það eru þau Védís Kjartansdóttir og Kara Elvarsdóttir sem báðar hafa miklar reynslu í listdansi og kennslu auk þess munu Leifur Eiríksson einn besti breakari landsins og Guðmundur Elías Knudsen danskapteinn í Mary Poppins vera með dansnámskeið fyrir stráka þar sem kennt verður break […]
Klifið skapandi fræðslusetur vekur athygli á því að miðasala er hafin á nemendasýningu Plie listdansdeildar Klifsins. Sýningin fer fram í Salnum í Kópavogi, laugardaginn 5. apríl nk. Mikil tilhlökkun er hjá nemendum vegna sýningarinnar og eigum við sem eldri erum eflaust eftir að njóta þess líka að fá að sjá ungu dansarana uppskera […]
Klifið hefur átt í farsælu samstarfi við töframanninn Einar Mikael á undanförnum árum. Samstarf Klifsins og Einars hóst árið 2011 þegar Einar Mikael hélt námskeið í Klifinu við góðar undirtektir. Í vor var galdranámskeið Einars Mikaels aftur sett á dagskrá í Klifinu og það er skemmst frá því að segja að það varð uppselt á […]