Skólaárið 2013 – 2014 eru tvö verkefni einkum í forgrunni í Menntaklifinu. Það er annars vegar Sprotasjóðsverkefnið Jafnrétti, kynheilbrigði og velferð á öllum skólastigum í Garðabæ og hins vegar Comenius Regio samstarfsverkefni grunnskólanna í Garðabæ, Fjölbrautaskólans í Garðabæ og Klifsins við breska sveitarfélagið Southend-on-Sea. Í þessum tveimur verkefnum er samstarf skólafólks og fagfólks sem vinnur […]