Þann 1. september birtist viðtal í Fréttablaðinu við Guðmund Elías Knudsen danskennara í ADHD smiðjunni í Klifinu. Smiðjan, sem er samstarfsverkefni Listaháskólans og Klifsins er í boði fyrir stráka á aldrinum 13 – 16 ára. Hér má lesa viðtalið við Guðmund Elías. Þar segir Guðmundur frá tilurð ADHD hreyfismiðjunnar.