Skólaárið 2014 – 2015 tekur Klifið þátt í þróunarverkefninu Frá frumkvæði til framkvæmdar ásamt Flataskóla, Garðaskóla, Félagi kennara í nýsköpunarmennt (FNF), Menntavísindasviði HÍ og sérfræðingunum Dr. Rósu Gunnarsdóttur, Dr. Svanborgu R. Jónsdóttur og Ástu Sölvadóttur, en þær hafa sérhæft sig í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt. Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt er námsgrein sem brýtur niður veggi í […]