Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
Myndlistakennari
Þórey Mjallhvít útskrifaðist frá í animation frá University of Wales, Newport árið 2003. Hún hefur unnið allt frá útskrift sem teiknari, kvikari og höfundur. Hún er einnig með MA gráðu í Ritlist og diplómu í kennslufræði fyrir framhaldsskólanema frá Háskóla Íslands. Þórey hefur unnið í hjáverkum sem kennari í mörg ár og hefur kennsluréttindi. Þórey hefur teiknað myndir í fjölda bóka, en einnig hefur hún gefið út sín eigin verk.
Námskeið sem Þórey kennir
Teikning og myndasögur 13-16 ára
Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
Teikning og myndasögur 9-12 ára
Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir