Hrafnhildur Gyða Andradóttir
Leiðbeinandi
Hrafnhildur er nemandi við Háskóla Íslands þar sem hún stundar nám í kvikmyndafræði og heimspeki ásamt píanóleik við Tónlistarskóla Garðabæjar. Hún hefur starfað hjá klifinu áður sem aðstoðarleiðbeinandi.

Námskeið sem Hrafnhildur kennir
Skapandi sumarfjör · 6-9 ára – sumarnámskeið
Ninja Kristín Logadóttir