Heiðar Ingi Árnason
Gítar - og píanókennari
Á yngri árum var Heiðar Ingi í námi í klassískum gítarleik og kláraði grunnpróf. Hann hóf hann nám við Tónlistarskóla FÍH og tók grunnpróf í rafgítarleik. Heiðar hefur lokið grunnnámskeið í söng hjá Söngsteypunni í Complete Vocal Technique.
Heiðar Ingi vann lengi sem leiðbeinandi á leikskóla auk þess sem hann sinnti sérkennslu þar. Árið 2022 hóf svo Heiðar Ingi kennslu í Tónholti í Norðlingaskóla hjá Þránni Árna Baldvinssyni úr Skálmöld. Hann kennir einnig í Tónlistarskóla Árbæjar.

Námskeið sem Heiðar Ingi kennir
Píanónámskeið · Einkatímar
Davíð Óttarsson, Heiðar Ingi Árnason, Sigrún Erla Grétarsdóttir
Gítarnámskeið · Einkatímar
Heiðar Ingi Árnason, Aron Andri Magnússon