Davíð Óttarsson

Davíð Óttarsson

Píanókennari

Davíð Óttarsson stundaði nám við Tónlistarskóla Garðabæjar og var þar annar af fyrstu nemendunum til að ljúka rythmísku framhaldsprófi í djasspíanóleik árið 2024. Einnig hefur hann stundað nám í FÍH. Hann hefur síðan nýlega lokið við BSc. gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Námskeið sem Davíð kennir