Árni Áskelsson

Trommukennari

Árni Áskelsson hóf trommuferilinn 16 ára í Eiðaskóla. Síðan lá leiðin í Tónlistarskólann í Kópavogi  þar sem hann lagði stund á nám í söng og píanóslætti. Fljótlega beindist þó áhuginn að trommum og slagverki og fór hann í slagverksnám í tónlistarskólanum í Reykjavík og síðan í jassdeild F.Í.H. Jafnframt hóf hann starf í Sinfóníuhljómsveit íslands þar aðal starfsvettfangurinn var síðan.

 Hann fór ungur að kenna og kenndi ávallt með starfinu í Sinfó ásamt að leika  í   ýmsum danshljómsveitum.

Námskeið sem Árni Áskel kennir