Ari Frank Inguson
Gítar- og píanókennari
Ari Frank Inguson stundaði nám við tónlistarskóla FÍH og Royal Academy of Music Aalborg og lauk framhaldsprófi í rythmískum gítarleik frá Menntaskólanum í Tónlist árið 2018. Hann gefur út tónlist undir nafninu Ari Árelíus ásamt því að sinna verkefnum sem kennari, pródúser og gítarleikari.

Námskeið sem Ari kennir
Bassanámskeið· Einkatímar
Ari Frank Inguson
Píanónámskeið · Einkatímar
Þórhildur Hólmgeirsdóttir, Jóhannes Guðjónsson, Ari Frank Inguson
Gítarnámskeið · Einkatímar
Ari Frank Inguson, Aron Andri Magnússon