Sjöfn Asare
Myndlistarkennari
Sjöfn Asare lærði myndlist í San Francisco og leggur nú stund á doktorsnám í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Sjöfn myndlýsti barnabókinni Gling gló eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur, útskriftarbókum fyrir Kvennaskólann og hefur tekið að sér sjálfstæð teikniverkefni. Sjöfn er einnig rithöfundur og hefur gefið út skáldsögur og ljóðabækur.

Námskeið sem Sjöfn Asare kennir
Myndlist og teikning · 6-9 ára
Sjöfn Asare