Rannveig Jónsdóttir
Myndlistarkennari
Rannveig útskrifaðist úr Kennaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands og hefur kennt myndlist um árabil. Hún hefur sótt fjölmörg námskeið í hinum ýmsu greinum sjónlista og rannsakað tengsl myndlistar og stærðfræði í meistaraverkefni.
Rannveig teiknar og málar. Hún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Einnig hefur hún samið og myndlýst námsefni.

Námskeið sem Rannveig kennir
Málun og teikning · 7-9 ára
Rannveig Jónsdóttir