Sigrún Erla Grétarsdóttir
Píanókennari
Sigrún Erla hefur undanfarið starfað sem píanó- og söngkennari ásamt því að koma fram sem söngkona. Hún hóf sitt tónlistarnám við tónlistarskóla FÍH þar sem hún lauk námi 2018. Eftir það lá leið hennar í Listaháskóla Íslands þar sem hún útskrifaðist árið 2021 með Ba.Mus.Ed. í rytmískri söng- og hljóðfærakennsl

Námskeið sem Sigrún Erla kennir
Píanónámskeið · Einkatímar
Sigrún Erla Grétarsdóttir