Þórhildur Hólmgeirsdóttir
Píanókennari
Þórhildur Hólmgeirsdóttir byrjaði 6 ára að spila á píanó í Tónlistarskólanum í Stykkishólmi. Síðar hélt hún áfram í námi við Tónlistarskólann á Akureyri og svo í framhaldsnám í Listaháskóla Íslands þar sem hún útskrifaðist vorið 2024 með B.Mus í hljóðfæraleik. Þórhildur hefur tekið ýmis verkefni í tengslum við tónlist, þar má nefna leikhús tónlistarstjórnun, undirleik, dansleiks hljómsveitarspil og kór meðleik. Hún kenndi í eitt ár hjá Tónræktinni á Akureyri þar sem er lögð rík áhersla á fjölbreytileika og sköpunargleði í tónlistarnámi. Einnig kenndi hún eina önn hjá Tónlistarskóla Garðabæjar meðfram námi.
Námskeið sem Þórhildur kennir
Píanónámskeið · Einkatímar
Þórhildur Hólmgeirsdóttir, Jóhannes Guðjónsson