Ari Frank Inguson
Gítar- og píanókennari
Ari Frank Inguson stundaði nám við tónlistarskóla FÍH og Royal Academy of Music Aalborg og lauk framhaldsprófi í rythmískum gítarleik frá Menntaskólanum í Tónlist árið 2018. Hann gefur út tónlist undir nafninu Ari Árelíus ásamt því að sinna verkefnum sem kennari, pródúser og gítarleikari.

Námskeið sem Ari kennir
Gítarnámskeið · Einkatímar
Ari Frank Inguson, Aron Andri Magnússon