Skrifstofa Klifsins verður lokuð dagana 20. – 26. mars nk. vegna námsferðar starfsfólks til Litháen. Hægt er að senda tölvupóst á klifid@klifið.is ef erindið er brýnt. Í vetur tekur Klifið þátt í Nordplus junior verkefninu Non formal methods in formal education með Litháen og Eistlandi og er ferðin til Litháen liður í því verkefni. Klifið á svo […]
Ný fjársjóðsleitarnámskeið fyrir 7-10 ára hefjast þriðjudaginn 28. mars. Markmið námskeiðsins: Að styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust drengja og stúlkna sem gætu notið góðs af því að finna sína eigin styrkleika með skemmtilegum leikjum og verkefnum. Verkefnin byggja á aðferðum úr hugrænni atferlisfræði sem Elva Björk Ágústsdóttir hefur þróað í samvinnu við Klfiið á þessu námskeiði.