október
Það hefur verið líflegt um að lítast í Klifinu í haust. Börn jafnt sem fullorðnir koma vikulega á ýmis námskeið s.s. í hljóðfæraleik, myndlist, tölvugrafík, tálgun, Zumba, badminton, leiklist o.fl. Á hverjum miðvikudegi mætir síðan nýr hópur af hressum konum á námskeiðið nýju fötin keisarans, þar sem kaffipokar fá nýtt hlutverk. Sumar konur koma langt […]
Í byrjun október sóttu Ágústa og Ásta leiðtogasmiðju um starfssamfélög og samfélagsmiðla hjá Etienne og Beverly Wenger-Trayner í Skálholti. Fræðimennirnir tveir sem reyndar eru hjón, eru einna þekktastir fyrir hugmyndir sínar um starfssamfélög og nýtingu félagsmiðla við uppbyggingu og þróun samstarfsneta (e. Communities of practice and social learning spaces). Wenger-Trayner hafa meðal annars þróað gagnlegar aðferðir til […]
Í byrjun október sóttu Ágústa og Ásta leiðtogasmiðju um starfssamfélög og samfélagsmiðla hjá Etienne og Beverly Wenger-Trayner í Skálholti. Fræðimennirnir tveir sem reyndar eru hjón, eru einna þekktastir fyrir hugmyndir sínar um starfssamfélög og nýtingu félagsmiðla við uppbyggingu og þróun samstarfsneta (e. Communities of practice and social learning spaces). Wenger-Trayner hafa meðal annars þróað gagnlegar aðferðir til […]
Skrifstofa Klifsins verður lokuð þriðjudaginn 2. október og miðvikudaginn 3. október vegna námsferðar starfsmanna. Við verðum ekki við símann þessa daga, en reynum að svara tölvupósti eftir fremsta megni á klifid@klifid.is. Ferðinni er heitið í Skálholt þar sem við munum njóta leiðsagnar fræðimannanna Etienne og Beverly Wenger-Trayner, en þau eru stödd á Íslandi um þessar […]