teiknimynd

  • Myndasögugerð og persónusköpun 9-12 ára

    53.900 kr.

    Námskeiðið er fyrir alla krakka sem elska að teikna og búa til sínar eigin sögur. Á námskeiðinu læra nemendur um persónusköpun, myndbyggingu, myndræna frásögn og hvernig það er nýtt til að búa til sína eigin myndasögu. Farið verður á kaf í sköpun teiknimyndasagna og hvernig hannaðar eru fjölbreyttar persónur og sögurnar sem þær eiga heima í.