Myndasögur og skopmyndir · 12-15 ára
Myndasögur eru miðill sem blandar saman sögum og myndum og bíður upp á endalausa möguleika í sköpun. Á námskeiðinu förum við yfir grunninn í gerð myndasagna. Við lærum ferlið frá hugmynd að fullunninni myndasögu og förum yfir alls konar skemmtilegar aðferðir og tól til að hjálpa okkur að komast á leiðarenda. Staðsetning Garðatorg 7