Myndasögur 13-16 ára
Fyrir þá sem hafa gaman af því að teikna og segja sögur. Nemendur læra að aðlaga módelteikningu sér í hag og gera einfaldar skissur sem leggja áherslu á hreyfingu og uppsetningu, ásamt því að ýkja til að búa til áhugaverðar persónur. Þau munu þróa sinn persónulega teiknistíl ásamt því að læra grunninn þegar kemur að [...]