myndasögugerð

  • Myndasögugerð · 6-9 ára – sumarnámskeið

    24.990 kr.

    Þetta námskeið er fyrir káta krakka með fjörugt ímyndunarafl. Við munum fara yfir öll helstu grunnatriði í myndasögugerð. Þau munu byrja á að skapa persónu sem þau vinna svo áfram með. Þau munu skapa umgjörð fyrir persónuna og semja sögu um hana.

  • Teikning og myndasögur 9-12 ára

    Þetta námskeið er fyrir alla krakka sem að elska að teikna og búa til sögur. Í þessu námskeiði verður farið yfir grunntökin í teikningu, hlutföll mannslíkamans og aðeins verður farið í fjarvídd. Unnið verður með blýant, penna, blek og jafnvel málningu. Nemendur munu fara yfir karakter hönnun og fara í gerð myndasagna, rammagerð ásamt sögu-uppbyggingu. [...]
  • Teikning og myndasögur 13-16 ára

    Í þessu námskeiði verður lögð áhersla á helstu grunnatriði í karaktersköpun og myndasögugerð. Markmið námskeiðsins er að nemendur læri að búa til áhugaverðar persónur með baksögu og útfæra og teikna sína eigin myndasögu.