Gjafabréf Klifsins er tilvalið sem gjöf fyrir skapandi börn eða fullorðna. Gjafabréfið er hægt að nota á öll þau námskeið sem Klifið býður upp á fyrir unga sem aldna.