Hönnunarskólinn
-Í samstarfi við Hönnunarskóla Hönnunarsafns Íslands- Langar þig að kynnast því hvernig hönnuðir og hugmyndasmiðir vinna? Í Hönnunarskólanum fá þáttakendur innsýn inn í störf og aðferðarfræði hönnuða. Í gegnum samtöl, skissur og frumgerðir gefst innsýn inn í það hvað felst í því að vera vöruhönnuður, fatahönnuður og matarhönnuður. Fjórir hönnuðir koma að kennslu á námskeiðinu […]