Aqua Tabata er kröftug og skemmtileg líkamsrækt í vatni sem byggir á HIIT (High intensity interval training). Æfingar eru framkvæmdar í stuttan tíma í senn með hléum og endurtekið í nokkrum lotum.