Rafræn myndlist og tónlist · 10-12 ára
Rafræn myndlist og tónlist · 10-12 ára
36.900 kr.
Hefst: 17. febrúar |
Tími: Mið · kl. 15:00- 16:30 |
Staðsetning: Garðatorg 7 |
Lengd: 10 vikur |
Kennslustundir: 15 |
Aldur: 10-12 ára |
Teikning, þrívídd, video, stop motion, garage band og Imovie
Á námskeiðinu verða unnin fjölbreytt verkefni þar sem nemendur vinna á skapandi hátt með spjaldtölvur.
Markmiðið er að þjálfa sjónræna athygli barnanna. Örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu ásamt því að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir sköpun með spjaldtölvum.
Við munum nota forrit sem bjóða upp á marga möguleika til tjáningar í tónlist og myndlist. Unnið verður með skapandi viðfangsefni, upplifun og hljóð upptökur sem við vinnum áfram með skemmtilegum forritum.
Þau opna stórbrotinn heim myndlistarinnar og raftónlistar. Þannig köfum við dýpra inn í þá möguleika sem spjaldtölvan hefur upp á að bjóða. Þar sem möguleikarnir og ímyndunaraflið hafa engin takmörk og sköpunargleðin er við völd.
Börnin þurfa að hafa með sér spjaldtölvu á námskeiðið.
Um kennara
36.900 kr.
Hefst: 17. febrúar |
Tími: Mið · kl. 15:00- 16:30 |
Staðsetning: Garðatorg 7 |
Lengd: 10 vikur |
Kennslustundir: 15 |
Aldur: 10-12 ára |