„Nú-vitund og Gítarinn“ Lærðu að finna máttinn og gleðina í núinu við tónlistaræfingar og iðju. æfingin er iðkuninn, ekki vegur að endastöð.
Þetta námskeið er einstaklings miðuð einkakennsla fyrir lengra sem styttra komna fullorðna nemendur (13+).
Á þessu námskeiði læra nemendur að æfa sig rétt án álags og hvernig hægt er að vera drifin af gleði í núinu í stað ótta við ímyndaðan skilafrest.