Sandra Rós Björnsdóttir
Myndlistakennari
Sandra finnst sjaldan án þess að vera með penna í einni hendi og skissubók í hinni. Hún útskrifaðist með BFA í Animation: Visual Development frá Academy of Art University í San Francisco árið 2013 og hefur síðan þá unnið sem freelance listamaður. Hún hefur teiknað jólakort, gert bakgrunna fyrir teiknimyndir, gefið út stuttar myndasögur, og unnið að tölvuleikjum svo fátt sé nefnt.

Námskeið sem Sandra kennir
Myndasögur 13-16 ára
Sandra Rós Björnsdóttir
Teikning · 10-12 ára
Sandra Rós Björnsdóttir