Halla Hákonardóttir
Fatahönnuður
Halla Hákonardóttir er fatahönnuður með ba gráðu fra Listaháskóla Íslands og
Mastersgráðu frá The Swedish School of Textiles. Hún er annar eigandi USEE
STUDIO, hönnunarstofa sem leggur megináherslu á sjálfbærni.

Námskeið sem Halla kennir
Hönnunarskólinn
Sigríður Sigurjónsdóttir, Halla Hákonardóttir, Embla Vigfúsdóttir, Björn Steinar Blumenstein