Dagmar Atladóttir

Dagmar Atladóttir

Myndlistakennari

Dagmar Atladóttir lauk B.A námi í myndlist frá ArtEz í Hollandi 2006 og M.des í hagnýtum listum frá Dirty Art Department, Sandberg Instituut í Amsterdam 2014. Hún starfaði lengi í samvinnu með Lauru d’Ors undir teyminu Atladóttir & d’Ors. Atladóttir & d’Ors hafa tekið þátt fjölmörgun alþjóðlegum samsýningum, listamessum og haldið einkasýningar, en einnig starfað að hugmyndasmíði fyrir fyrirtæki eins og Comme des Garcons, Paco Rabanne, Nina Ricci og fleiri. Dagmar hefur einnig hlotið alþjóðlega styrki til að taka þátt í mismunandi residensíum (stúdíódvöl) eins og Banff Center for Arts and Creativity (CA), European Ceramics Workcenter (NL) og fleiri.

Námskeið sem Dagmar kennir