Dagbjört Drífa Thorlacius

Dagbjört Drífa Thorlacius

Myndlistakennari

Dagbjört Drífa Thorlacius (f. 1980) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með BA próf í myndlist árið 2004 og með diplomagráðu í listkennslufræðum frá sama skóla árið 2006. Hún nam ljósmyndun við Københavns Tekniske skole og lauk meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands árið 2013. Dagbjört hefur sýnt bæði ein og í samvinnu við aðra, komið að ýmsum listtengdum verkefnum og tekið þátt í útgáfu bókverka.  

Námskeið sem Dagbjört kennir